Efling samstarfs á Íslandi – rafræn vinnustofa

Iceland National engagement event 1
 • Time: 09:00-11:00  26. maí
 • Staðsetning: Rafræn

Velkomin á rafræna málstofu skipulagða af NATI00NS. Málstofan styður við jarðvegsleiðangur ESB og umskiptin heilbrigðari jarðvegur gegnum Lifandi Rannsóknarstofur (e. Living Labs).

Til að efla nýsköpun og lausnir tengdum ESB leiðöngrum, “A Soil Deal for Europe”, eru í bígerð stórar fjárfestingar til að stofna Lifandi Rannsóknarstofur, þar sem svæðisbundnir hagaðilar munu vinna saman að því að finna lausnir á svæðisbundnum vandamálum tengdum jarðvegsheilbrigði.
Innan NATI00NS samstarfsins er markmiðið að koma á fót 100 Lifandi Rannsóknarstofum innan Evrópu, styrkumsóknir geta hljóðað uppá 12 milljón evrur fyrir hverja rannsóknarstofnun.

Komið og  takið þátt í samtali um jarðvegsheilbrigði með íslenskum hagaðilum.
Hvernig getum við á Íslandi verið hluti af sköpun Lifandi rannsóknarstofu til að mæta okkar áskorunum?
Hverjar eru áskoranirnar á Íslandi þegar kemur að jarðvegi og hvernig tengjast þær þeim átta áskorunum sem Verkefnið um heilbrigðan jarðveg leggur upp með?


Komið og ræðið þetta með öðrum hagaðilum og mögulegum samstarfsaðilum.

Þú munt öðlast þá þekkingu sem þarf til að vinna að þróun Lifandi Rannsóknarstofu og sköpun tengslaneta þvert á svæði og lönd. Þú færð upplýsingar um komandi viðburði, þar sem áhersla er á að auka hæfni þína til að skoða hvernig þitt starf fellur að áherslum ESB. Áhugasamir þátttakendur geta skráð sig á rafrænan pörunarvettvang þar sem þau geta tengst mögulegum samstarfsaðilum þvert á landamæri.

Erindi verður frá:

 • Professor Anna Gudrun Thorhallsdottir, Cand.agr., MSc., PhD
  Grazing ecologist - the role and effect of herbivores in the ecosystem.
  Work and study experience from Iceland, Norway, USA and UK.
   
 • Susanne Möckel Nýdoktor í landfræði við HÍ.
  Rannsóknaáherslur: Áhrif áfoks og gjósku á kolefnisbúskap í mýrum.
  Sinnir kennslu í jarðvegsfræði og tengdum fögum við HÍ.

Feedback survey

National event
-
Online, virtual event

Organisers

SLU
Rannis
Háskólinn á Hólum
Háskólinn á Íslandi