Efling samstarfs á Íslandi – rafræn vinnustofa

BANNER NEE ICELAND

Velkomin á rafræna vinnustofu til að styðja við umskiptin: Heilbrigðari jarðvegur gegnum Lifandi rannsóknarstofur (e. Living Labs).  Vinnustofan er hluti af jarðvegsleiðangri Evrópusambandsins, “A Soil Deal for Europe”. Viðburðurinn fjallar um heilbrigðan jarðveg (e. Soil Health Mission) í íslensku samhengi, þar sem leitast er leiða til að stofna rannsóknarstofur um jarðvegsheilbrigði á Íslandi. Markmið viðburðarins er að styrkja tengslanet þátttakenda og efla innsýn þeirra í möguleika innan lifandi rannsóknarstofa. Málstofan er skipulögð af NATI00NS og Rannís í samstarfi við Háskóla Íslands og Háskólann á Hólum.

 

FEEDBACK SURVEY

 

 


Til að efla nýsköpun og lausnir tengdum ESB leiðöngrum eru í bígerð stórar fjárfestingar til að stofna Lifandi rannsóknarstofur, þar sem svæðisbundnir hagaðilar vinna saman til að finna lausnir á svæðisbundnum vandamálum tengdum jarðvegsheilbrigði. 
NATI00NS er ESB styrkt verkefni, markmið verkefnisins er að styðja við aðila er vilja leggja sitt að mörkum til að koma á fót 100 Lifandi rannsóknarstofum innan ESB, umsóknafrestir koma til með að opna í haust en hvert verkefni/umsókn hljóðar upp á 12 milljónir evra. 


Komið og takið þátt í samtali um jarðvegsheilbrigði með íslenskum hagaðilum: 

 •  Hverjar eru áskoranirnar á Íslandi þegar kemur að jarðvegi?  
 • Hvernig tengjast þær þeim 8 áskorunum er jarðvegsleiðangurinn leggur upp með? 

The 8 Mission objectives  

 1. reduce desertification  
 2. conserve soil organic carbon stocks  
 3. stop soil sealing and increase re-use of urban soils  
 4. reduce soil pollution and enhance restoration  
 5. prevent erosion  
 6. improve soil structure to enhance soil biodiversity  
 7. reduce the EU global footprint on soils  
 8. improve soil literacy in society
 • Hvernig geta Íslendingar nýtt sér Lifandi rannsóknarstofur? 

Komið og ræðið þetta með öðrum hagaðilum og mögulegum samstarfsaðilum. 
Þú munt öðlast þá þekkingu sem þarf til að vinna að þróun Lifandi rannsóknarstofu og sköpun tengslaneta þvert á svæði og lönd.
 

National engagement event in Iceland – Digital Workshop for Soil health Living Labs

Welcome to a digital workshop organized by NATI00NS to support the EU Soil Deal for Europe and initiatives for Soil health through Living Labs. To foster innovation and solutions related to EU initiatives, significant investments are being made to establish Living Labs. In these labs, regional stakeholders collaborate to address localized soil health issues. 

NATI00NS is an EU-funded project aimed at supporting stakeholders willing to contribute to establishing 100 Living Labs within the EU. Application deadlines are set to open this autumn, with each project/application eligible for up to 12 million euros. 

Join the conversation about soil health with Icelandic stakeholders: 

 • What are the challenges in Iceland regarding soil? 
 • How do these challenges relate to the 8 objectives outlined in the EU Soil Deal? 

The 8 Mission objectives  

 1. reduce desertification  
 2. conserve soil organic carbon stocks  
 3. stop soil sealing and increase re-use of urban soils  
 4. reduce soil pollution and enhance restoration  
 5. prevent erosion  
 6. improve soil structure to enhance soil biodiversity  
 7. reduce the EU global footprint on soils  
 8. improve soil literacy in society 
 • How can Icelanders benefit from Living Labs? 

Come and discuss this with other stakeholders and potential collaborators.

You will gain the knowledge needed to contribute to the effort. 
 

REGISTRER HERE

National event
-
Online

Organisers

SLU
Háskólinn á Íslandi
Háskólinn á Hólum
Rannis